Jökullinn.
Hann ber mér boð af heiðum
frá bláhvítum fannastöllum.
Með fljótum á löngum leiðum
er liðast um dal af fjöllum.
Þau færa mér kraftinn kalda
úr kolsvörtum giljahöllum.
Stuðlabergsins smíði alda
skorið af hamratröllum.
Efst með blárri bliku vefur
bjarminn skýjalakið yfir.
Börn sem bíða-land er sefur
og brjóst mitt sem ennþá lifir.
frá bláhvítum fannastöllum.
Með fljótum á löngum leiðum
er liðast um dal af fjöllum.
Þau færa mér kraftinn kalda
úr kolsvörtum giljahöllum.
Stuðlabergsins smíði alda
skorið af hamratröllum.
Efst með blárri bliku vefur
bjarminn skýjalakið yfir.
Börn sem bíða-land er sefur
og brjóst mitt sem ennþá lifir.