

Svo hátt í hvössum byr
ber himin ský um jörð.
Að enginn finnur fyrr
en fellur regn á svörð.
Glæst eru tignleg skip
en taka á sig brot.
Kvödd með konungs svip
en komast samt í þrot.
En sigla seglum þönd
um stjörnubjartan geim.
Um kveldsins kyrru lönd
en koma aldrei heim.
ber himin ský um jörð.
Að enginn finnur fyrr
en fellur regn á svörð.
Glæst eru tignleg skip
en taka á sig brot.
Kvödd með konungs svip
en komast samt í þrot.
En sigla seglum þönd
um stjörnubjartan geim.
Um kveldsins kyrru lönd
en koma aldrei heim.