Íslands eldar.
Ísland getur aldrei undið
sín óhamingju tár.
Og aldrei heitar bænir bundið
og brennandi þrár.
Undir norðurljósa litum
lokkar eldsins bál.
En við öll sem eftir sitjum
elskum landsins sál.
Kynslóð undir feigðar fargi
flutti með sér glóð.
Hulin inn í hamra bjargi
hún er okkar þjóð.
sín óhamingju tár.
Og aldrei heitar bænir bundið
og brennandi þrár.
Undir norðurljósa litum
lokkar eldsins bál.
En við öll sem eftir sitjum
elskum landsins sál.
Kynslóð undir feigðar fargi
flutti með sér glóð.
Hulin inn í hamra bjargi
hún er okkar þjóð.