

Þegar ég, visku hóf að vitja
vora tók í sál og upphófst sól.
Sitja, lesa, bækur sundur brytja
lífsins anda boðið er á ról.
Þekking á heimi aðeins er til nytja
frá örbirgð lífsins veitir hún þér skjól.
Þegar þekkingu, hafið er að virkja
þá kemur þráin um hana að yrkja.
vora tók í sál og upphófst sól.
Sitja, lesa, bækur sundur brytja
lífsins anda boðið er á ról.
Þekking á heimi aðeins er til nytja
frá örbirgð lífsins veitir hún þér skjól.
Þegar þekkingu, hafið er að virkja
þá kemur þráin um hana að yrkja.