Viska
Þegar ég, visku hóf að vitja
vora tók í sál og upphófst sól.
Sitja, lesa, bækur sundur brytja
lífsins anda boðið er á ról.
Þekking á heimi aðeins er til nytja
frá örbirgð lífsins veitir hún þér skjól.

Þegar þekkingu, hafið er að virkja
þá kemur þráin um hana að yrkja.  
Arnar Styr
1987 - ...


Ljóð eftir Arnar Styr

Viska