Sumarlönd.
Við sleiktum geisla síðasta dagsins
sáðum degi í nætur.
Og sáum í fjarska til sólarlagsins
sátum við fjörurætur.
Er himinninn jörðu snart og svæfði
og skýin flugu yfir.
Var ysinn horfinn, enginn á sér bærði
en andartakið lifir.
Í sól og sumri er náðarkraftur
þessi suðlægi andi.
Andar komið með hann til okkur aftur
að elds og ísa landi.
En sólin fer og stjörnurnar vakna
samt er það líka gaman.
Gegnum dagana gráleitu sakna
hve gott er að vera saman.
En árin ganga aldrei til baka
en endurminning lifir.
Freystingarnar í mal mínum saka
mig að vera fyrir.
sáðum degi í nætur.
Og sáum í fjarska til sólarlagsins
sátum við fjörurætur.
Er himinninn jörðu snart og svæfði
og skýin flugu yfir.
Var ysinn horfinn, enginn á sér bærði
en andartakið lifir.
Í sól og sumri er náðarkraftur
þessi suðlægi andi.
Andar komið með hann til okkur aftur
að elds og ísa landi.
En sólin fer og stjörnurnar vakna
samt er það líka gaman.
Gegnum dagana gráleitu sakna
hve gott er að vera saman.
En árin ganga aldrei til baka
en endurminning lifir.
Freystingarnar í mal mínum saka
mig að vera fyrir.