

Milli verka–
snyrti jarðaber,
svara bréfum–
eða á milli ljóða,
sný mér að speglinum
til að ganga úr skugga hvort ég er hér.
snyrti jarðaber,
svara bréfum–
eða á milli ljóða,
sný mér að speglinum
til að ganga úr skugga hvort ég er hér.
Denise Levertov (f.1923, d. 1997), breskt ljóðskáld búsett lengst af í Bandaríkjunum. Ein af fáum konum sem töldust til beat-skálda og sem verulega kvað að.