

Fuglarnir kunna að lyfta vængjunum,
leggja undir sig fæturna
að flúgja
yfir himinn
til annarra landa
með vindinn í fangið.
Þeir vita hvernig á að yfirgefa kuldann.
Einn daginn, einnig ég.
leggja undir sig fæturna
að flúgja
yfir himinn
til annarra landa
með vindinn í fangið.
Þeir vita hvernig á að yfirgefa kuldann.
Einn daginn, einnig ég.
Myra ohn Livingston (f. 1926, d. 1996), bandarískt ljóðskáld og baráttukona fyrir jöfnuði milli kynþátta.