

Að lokum
sagði annar af
tveimur í hljóði:
Ég hef fengið þig
til að sætta þig
við einsemdina.
Að lokum segir
hinn af tveimur í hljóði:
Sjáðu, allt innan seilingar
er svo fjarri,
svo fjarri
sagði annar af
tveimur í hljóði:
Ég hef fengið þig
til að sætta þig
við einsemdina.
Að lokum segir
hinn af tveimur í hljóði:
Sjáðu, allt innan seilingar
er svo fjarri,
svo fjarri
Ernst Meister (f. 1911, d. 1979), þýskt ljóðskáld.