

Á bak við
rimlana
fyrir innan ókleifan múrinn
horfandi
á blóðrauða
Transvaal sól
rísa
bjarta í gegnum
fjarlægan bláma
þú flýgur
hátt
afar hátt.
rimlana
fyrir innan ókleifan múrinn
horfandi
á blóðrauða
Transvaal sól
rísa
bjarta í gegnum
fjarlægan bláma
þú flýgur
hátt
afar hátt.
Hugh Lewin (f. 1939), suður-afrískt ljóðskáld.