 Vikan sem leið/komandi vika e. Klaus Rifbjerg
            Vikan sem leið/komandi vika e. Klaus Rifbjerg
             
        
    Í vikubyrjun
blés hann að
að mestu
að norðvestan.
Að áliðinni viku
stóð hann
aðallega af austri
og suðaustri.
Undir vikulokin
snéri hann sér
í vestlægar
áttir.
    
     
blés hann að
að mestu
að norðvestan.
Að áliðinni viku
stóð hann
aðallega af austri
og suðaustri.
Undir vikulokin
snéri hann sér
í vestlægar
áttir.
    Klaus Rifbjerg (f. 1931), danskur rithöfundur.

