

Ó vatn
brunnvatn
drykkjarvatn
baðvatn
sturta!
Hvítþvegnar
skyrtur
Hreinsuð sár
Ó vatn
ó regn
ó haf!
Stilla
hylur
lækjarsytra
svampar og
kórallar
Vatnsins hjarta
stríður púls
árstraumur
foss
ein æð, ein á
Getur vatnið
fengið hjarta sitt
til að hætta
að tifa
brunnvatn
drykkjarvatn
baðvatn
sturta!
Hvítþvegnar
skyrtur
Hreinsuð sár
Ó vatn
ó regn
ó haf!
Stilla
hylur
lækjarsytra
svampar og
kórallar
Vatnsins hjarta
stríður púls
árstraumur
foss
ein æð, ein á
Getur vatnið
fengið hjarta sitt
til að hætta
að tifa
Helge Torvund (f. 1951), norskt ljóðskáld. Kyndilberi "beat-hjefðarinnar" í sænskri ljóðlist.