

þegar ég sný lyklinum
að íbúðinni minni
finnst mér í og með ég vera boðflenna
að ég hafi komið heim of snemma
án þess að gera boð á undan mér
ég stend kyrr
bíð áður en ég opna dyrnar
þetta framandi ósýnilega
verð að koma reiðu á tilfinningar mínar
og setja á sinn stað
ásamt öllum þess syndum
áður en ég geng inn
og læt sem ekkert sé
viti ekkert
að íbúðinni minni
finnst mér í og með ég vera boðflenna
að ég hafi komið heim of snemma
án þess að gera boð á undan mér
ég stend kyrr
bíð áður en ég opna dyrnar
þetta framandi ósýnilega
verð að koma reiðu á tilfinningar mínar
og setja á sinn stað
ásamt öllum þess syndum
áður en ég geng inn
og læt sem ekkert sé
viti ekkert
Bruno K. Oijer (f. 1951), sænskt ljóðskáld. Kyndilberi "beat-hefðarinnar" í sænskum skáldskap.