

Ekki stíga
á sporin
og hin svikna eið.
Þá kemur vargur
á vorin
og vegur um leið.
Heyri áratogin;
útróðramenn
á leiðinni heim.
Formaður lotinn
ég finn það enn
fámáll og brotinn.
Sigg á höndum
skip á hlunni
og siglan felld.
Brimar á strendur
bátstrand á grunni
blákaldar hendur.
á sporin
og hin svikna eið.
Þá kemur vargur
á vorin
og vegur um leið.
Heyri áratogin;
útróðramenn
á leiðinni heim.
Formaður lotinn
ég finn það enn
fámáll og brotinn.
Sigg á höndum
skip á hlunni
og siglan felld.
Brimar á strendur
bátstrand á grunni
blákaldar hendur.