Þú
Skrítið finnst mér
Hve mikið er að þér.
Án þess að hugsa
Án þess að vita
Ég ástfangin er.

Illa þú lætur
Bullar þvælu
Hversu mikið er að þér?

Hrottaleg handtök
Eftir marin ég er.
Brotin niður
Og þér lýður vel.

Án þess að hugsa
Án þess að vita
Þú missir af mér.

VRRR
 
Vera Rut
1990 - ...


Ljóð eftir Vera Rut

Þú
Kondu til baka