Sjónvarpsleikritið
Enginn tími býður okkur upp á fegurri liti en haustið. Nú skjálfa tré með gnýst vindsins og fuglarnir tísta í trjánum og tár koma í augu mér. Minningar birtast í tebolla sem gott er að ylja sér við í köldu skammdeginu og vekja með manni óskir, vonir og þrár. Ég rölti um hverfið og kanna hvort eitthvað hefði breyst frá deginum áður. Handan við hornið blikka neon ljós frá ölstofunni sem birta upp skammdegið, allt í kringum mig breytist í sviðsmynd og ég átta mig á því að ég er persóna úr gömlu sjónvarpsleikriti sem spilast aftur og aftur af gamalli vhs spólu.  
Helgi Hall
1971 - ...


Ljóð eftir Helga

Sjónvarpsleikritið
Út í eilífðina
Við erum sem eitt
Rauð rós
Hvað eru minningar
Ísbjörninn
Ég fann ástina með þér
Brot úr minningum