Út í eilífðina
Maður klæddur eins og glæpamaður í bíómynd skýst eins og skugginn inn í þröngt húsasund bakvið veitingastað. Hann kveikir sér í sígarettu og skærgulur bjarmin lýsir upp andlit dularfulla mannsins. Fyrr en varir hverfur hann á augabragði jafn snögglega og hann birtist út í myrkrið, út í eilífðina.  
Helgi Hall
1971 - ...


Ljóð eftir Helga

Sjónvarpsleikritið
Út í eilífðina
Við erum sem eitt
Rauð rós
Hvað eru minningar
Ísbjörninn
Ég fann ástina með þér
Brot úr minningum