Við erum sem eitt
Haustið kemur og rökkva tekur dag. þegar augu okkar mætast er eins og tíminn stöðvist um stund og í myrkri þungu mætast varir okkar. Sálir okkar tengjast og hjartað slær hraðar og andardrátturinn verður örari. Við erum sem eitt og vonandi fáum við að elska hvort annað svo heitt.  
Helgi Hall
1971 - ...


Ljóð eftir Helga

Sjónvarpsleikritið
Út í eilífðina
Við erum sem eitt
Rauð rós
Hvað eru minningar
Ísbjörninn
Ég fann ástina með þér
Brot úr minningum