Hvað eru minningar
Hvað eru minningar? Birtast þær eins og gamlar svarthvítar ljósmyndir?
Eru þær eins og stafrænt myndform á Facebook sem maður getur hlaðið á vefinn eins og umferð í stórborgum heimsins? Þær fá hjartað til að slá hörpu strengi eins og danslag á öldum ljósvakans.  
Helgi Hall
1971 - ...


Ljóð eftir Helga

Sjónvarpsleikritið
Út í eilífðina
Við erum sem eitt
Rauð rós
Hvað eru minningar
Ísbjörninn
Ég fann ástina með þér
Brot úr minningum