Ég fann ástina með þér
Það var fimmtudagskvöldið 14.maí og árið var 2009. Ég sá þig á bar þú sast bara þar svo undirfögur af ást og hlýju.

Ég strax fann mikla strauma á milli okkar beggja. Við horfðumst í augun og það var eins og allur heimurin hefði stöðvast þegar varir okkar snertust.

Þetta var ást við fyrstu sýn og ég tók í höndina þína því mig langaði að sýna þér ófarnavegi ástarinar og upplifa það með þér um aldur og ævi.

Svo eyddum við saman öllu sumrinu og fórum á hina og þessa staði. Við náðum vel saman að það var endalaust gaman.

Var mig kannski að dreyma þessa fallegu konu sem ég hafði kynnst nokkrum mánuðum áður. Þessi ást átti að endast út okkar ævi en þá var úti ævintýri
og dökkt ský féll yfir okkur bæði og draumurin um ástina breyttist í martröð og dökk ský færðist yfir okkur með þrumum og eldingum.

Ég vissi þá að þessu var lokið en ég var þó lánsamur að hafa fundið ástina með þér.

Helgi Hall 2011  
Helgi Hall
1971 - ...


Ljóð eftir Helga

Sjónvarpsleikritið
Út í eilífðina
Við erum sem eitt
Rauð rós
Hvað eru minningar
Ísbjörninn
Ég fann ástina með þér
Brot úr minningum