Húsin.
Gangi ég inn í eyðihús
er þar margs að sakna.
Hvorki er þar maður né mús
í myrkri draugar vakna.
Hrundir veggir hrópa á mig
húmið læðist um ganga.
Fáeinir minna fuglar á sig
flökta skuggar um vanga.
Lífi var gætt allt löngu fyrr
leikandi börn og gleði.
Ég gekk á mold um grotnar dyr
sá gamla konu á beði.
Og allt var heimsins utan gný
hún þuldi kvæðarunu.
Og ég heyri hvar sem ég bý
hennar andvarpsstunu.
Og sem ég einn um árin flýt
og aldalangan niðinn.
Um sagnaþuluhleina hnýt
mig held við gamla siðinn.
ekki var til sjúkrasjóður.
Og Drottinsbænir dugðu skammt
því dauðinn
voru börn að leik með skildi og sverð
fannst allt vera dulin ráðagerð.
Ekki veit ég af hverjum þetta er
allt er annarlegt utan heimsins gný.
Og minningarnar læddust hljótt að mér
en allt er svo einmanalegt og bert.
verði að venjast því
er þar margs að sakna.
Hvorki er þar maður né mús
í myrkri draugar vakna.
Hrundir veggir hrópa á mig
húmið læðist um ganga.
Fáeinir minna fuglar á sig
flökta skuggar um vanga.
Lífi var gætt allt löngu fyrr
leikandi börn og gleði.
Ég gekk á mold um grotnar dyr
sá gamla konu á beði.
Og allt var heimsins utan gný
hún þuldi kvæðarunu.
Og ég heyri hvar sem ég bý
hennar andvarpsstunu.
Og sem ég einn um árin flýt
og aldalangan niðinn.
Um sagnaþuluhleina hnýt
mig held við gamla siðinn.
ekki var til sjúkrasjóður.
Og Drottinsbænir dugðu skammt
því dauðinn
voru börn að leik með skildi og sverð
fannst allt vera dulin ráðagerð.
Ekki veit ég af hverjum þetta er
allt er annarlegt utan heimsins gný.
Og minningarnar læddust hljótt að mér
en allt er svo einmanalegt og bert.
verði að venjast því