Eru hestar Músíkalskir?
Hestar ey heimskir eru
en þeir þurfa að bera heimska veru
Þeir fyrir okkur þræla og púla
dugnaðar fákar þeir eru.

En eru þeir Músíkalskir?

Það er erfit að segja
sérstaklega meðan þeir þeigja!

Þeir standa og liggja
og grasið tiggja
og er kuldaboli kemur
þeir húsakjól þyggja

En er enginn til þeirra sér
Þeir sér dilla við tónlist mannsins
þeir syngja og leika lag með hófum köldum


 
Jóhannes Fossdal
1991 - ...


Ljóð eftir Jóhannesi

Hungur verkamannsins
Eru hestar Músíkalskir?