

Opnast dyr
sem framlengja þína veröld
og veita þér aukið svigrúm,
sem hliðarvídd utan við daglegt líf.
víkkar út í ný svið.
Afkima
sem þér óraði ekki fyrir
að væru til.
Í hugskotinu þú átt þér stað.
sem framlengja þína veröld
og veita þér aukið svigrúm,
sem hliðarvídd utan við daglegt líf.
víkkar út í ný svið.
Afkima
sem þér óraði ekki fyrir
að væru til.
Í hugskotinu þú átt þér stað.