

Þar sem silfur öldur andans
gæla við gullinn sand
þar heiri ég söngva hjartans
stíga sinn fegursta dans.
Undir miðnæturhimni stjörnubjörtun
þar kviknar ást í ungum hjörtum
geislar kvöldsólar vangana strjúka
leika sér við likama mjúka.
Blaka sér vængir og varir faðma
augun umvafin ástarbjarma
við rökkurskil er skimað í skaut
ljúft andartak í lífsins laut
gæla við gullinn sand
þar heiri ég söngva hjartans
stíga sinn fegursta dans.
Undir miðnæturhimni stjörnubjörtun
þar kviknar ást í ungum hjörtum
geislar kvöldsólar vangana strjúka
leika sér við likama mjúka.
Blaka sér vængir og varir faðma
augun umvafin ástarbjarma
við rökkurskil er skimað í skaut
ljúft andartak í lífsins laut