

Að morgni muntu rísa
munaður er sú stund
Að kveldi hættir ljós að lýsa
leiðin liggur Guðs á fund
Langur dagur liðinn
legg hendur mér í skaut
nú finna mun ég friðinn
sem aldrei fyrr ég hlaut
munaður er sú stund
Að kveldi hættir ljós að lýsa
leiðin liggur Guðs á fund
Langur dagur liðinn
legg hendur mér í skaut
nú finna mun ég friðinn
sem aldrei fyrr ég hlaut