Lífið
Að morgni muntu rísa
munaður er sú stund
Að kveldi hættir ljós að lýsa
leiðin liggur Guðs á fund

Langur dagur liðinn
legg hendur mér í skaut
nú finna mun ég friðinn
sem aldrei fyrr ég hlaut  
Sigurður Magnússon
1982 - ...


Ljóð eftir Sigurð Magnússon

Lífið