föðurland
Konan stendur og starir í himinn
Og döpur segir hún við föðurlandsvininn
Taktu tilbaka þína góðærissælu
Og stökkvum aftur í íslenska fannar kælu
Þegar gas úr beljum kemur í fjós
þá myndast hin íslensku norðurljós.
Tungumál okkar er alltaf að tapa
Til hins enskumælandi slanguryrða apa
Virðist að íslenska þjóðin sé alltaf að hrapa
Og alþingismenn virðast alltaf gapa.
 
geiri
1990 - ...


Ljóð eftir geiri

föðurland
kóngsbakki