kæri sessunautur
Ég teygji mig til skýja,
til framandi nætur,
við lifum einungis núna,
þetta er okkar ferð,
kæri sessunautur,
ég hef beðið þín.

Ég sem hugði öllu gleymt,
mánaljós vísaðu mér hærra,
grösin grænka, sumur koma aldrei of seint,
öll stál þurfa að liðna.

Hitinn ylur
upp minn kalda líkama.
Ég bráðna í návist þinni.
 
herdishelga@hotmail.com
1993 - ...


Ljóð eftir herdisi

kæri sessunautur