SKUGGI. Halldóra H. Kristjánsdóttir.

Allt svo hljótt,
svo hljótt

yfir hvílir skuggi
húmið vefur
örmum sínum

-um láð og lög.  
Halldóra Helga Kristjánsdóttir
1928 - ...


Ljóð eftir Halldóru Helgu

SKUGGI. Halldóra H. Kristjánsdóttir.