20, Des. 2010
Hér sit ég
vakandi maður
þó ég hafi haft langan draum
Ljósin birtist
yfir fjöllunum blá
nú kemur dagur
mig kallar hann á
Þú sem þekkir veginn
aldrei hefur verið feiminn
áfram heldur friður hjartans
í gegnum nóttina
Við sitjum kyrr, þögul, föst í
rifum hlið, byggjum traust
syngjum hátt og skýrt
Getur það verið að við eigum það skilið?
ég segi nei, nei, nei
syngjum hátt og skýrt
verðum kát og frí
vakandi maður
þó ég hafi haft langan draum
Ljósin birtist
yfir fjöllunum blá
nú kemur dagur
mig kallar hann á
Þú sem þekkir veginn
aldrei hefur verið feiminn
áfram heldur friður hjartans
í gegnum nóttina
Við sitjum kyrr, þögul, föst í
rifum hlið, byggjum traust
syngjum hátt og skýrt
Getur það verið að við eigum það skilið?
ég segi nei, nei, nei
syngjum hátt og skýrt
verðum kát og frí