Knarranes
Bárurnar tóku Knarranes
Enginn vissi hvað hafði skeð
Stór slys á hafi og sorg í landi
Ég þekkti þig ekki afi
og ekki þig Árni frændi  
Gunnlaugur Árni Jónsson
1992 - ...
Vill byrja á einu litlu ljóði , mjög persónulegu, Vill byrja að útskýra Knarranes var skip afa míns sem sökk árið 1988 4 árum áður en ég fæddist og bæði afi minn og frændi minn/ bróðir pabba míns fórust með bátnum svo þetta er mín leið að halda uppi þeirra minningu.


Ljóð eftir Gunnlaugu Árna Jónsson

Knarranes
Kjöt Lífsins