Dalurinn II
Drattastu út úr dalnum mínum,
þú dómgreindalausi dóni.
Nóg hef ég fengið að lygum þínum,
og innantómu hóli.
þú dómgreindalausi dóni.
Nóg hef ég fengið að lygum þínum,
og innantómu hóli.
Dalurinn II