Dalurinn II
Drattastu út úr dalnum mínum,
þú dómgreindalausi dóni.
Nóg hef ég fengið að lygum þínum,
og innantómu hóli.  
Anna Kein
1991 - ...


Ljóð eftir Önnu Kein

Dalurinn
Dalurinn II