

Ég á uppsprettu lindir
og líð í anda.
Er sagnir og myndir
mér að ganga.
Er ég lít í logann
og leiftrið á kveldin
og stjörnubirtu bogann
er enginn við eldinn.
Á milli glugga og glerja
sé ég tárin.
Og milli regns og élja
öll bernskuárin.
og líð í anda.
Er sagnir og myndir
mér að ganga.
Er ég lít í logann
og leiftrið á kveldin
og stjörnubirtu bogann
er enginn við eldinn.
Á milli glugga og glerja
sé ég tárin.
Og milli regns og élja
öll bernskuárin.