Svanurinn.
Nú skil ég fjallasvaninn
með sumar og vorsins þrá.
Þeir vita mest um valdið
sem vindurinn á.
Að fylla stinnar fjaðrir
og fljúga með þá hátt.
Og heita þeim og hjálpa
að halda í rétta átt.
En í fönn voru fjaðrir
við fjallaskörðin há.
Og blóð drap úr bergi
og brotinn vængur hjá.
með sumar og vorsins þrá.
Þeir vita mest um valdið
sem vindurinn á.
Að fylla stinnar fjaðrir
og fljúga með þá hátt.
Og heita þeim og hjálpa
að halda í rétta átt.
En í fönn voru fjaðrir
við fjallaskörðin há.
Og blóð drap úr bergi
og brotinn vængur hjá.