Hver veit
Ég stend hér á bjargi, útundan mér sé ég þyrstan sel
Hvar sú tilfinning hefur oxið er mér gamanmál
En ákveð þó að synda honum til samlætis
Tek með mér brúsann fullan af vatni
Fullviss að um þorsta sé að ræða
En það nær engri átt þegar ég hugsa dýpra og dýpra
Verða selir þyrstir, verða selir þyrstir
Óhugsaðar, hugsanir spretta upp,
Nú er sú hugsun efst að ég veit ekki neitt nema það.
Að ég veit ekki neitt.
 
Vera
1989 - ...


Ljóð eftir Veru

Hver veit