svo oft
Svo oft sem ég hef gleimt svo oft sem ég hef reynt
kemst aldrey beint þó að yfirborð mitt sé hreint
mér líður eins og það sé full seint að vilja vel og brjótast úr þessari skel
skoða mig sjálfan og vita hvar ég mig hef áður en ég sef
en það er orðið svo langt síðan að dauðin kom með kvíðan
hreiðrar um sig og brýtur niður minn líðan
tekur allan tíma engin blíða engin ástríða
í hjartað mig byrjar að svíða hæðstu fjöll sem ég þarf að klífa
sjálfan mig hef ég alltof lengi verið að flýja
 
sigurður
1993 - ...


Ljóð eftir sigurð

Dæmdur af ást
þokan
svo oft
Þú
erfiðir tímar