

Myrkur dagur tíður er,
Þegar haustið á land sígur,
Þegar tunglið af himninum sjaldan fer,
og á því sést hver einasti gígur.
Þegar myrkur dagur á okkur skellur,
oft við verðum blá,
en þegar ljósið á okkur fellur,
sjást aðeins skýin grá.
Þegar haustið á land sígur,
Þegar tunglið af himninum sjaldan fer,
og á því sést hver einasti gígur.
Þegar myrkur dagur á okkur skellur,
oft við verðum blá,
en þegar ljósið á okkur fellur,
sjást aðeins skýin grá.