Myrkur Dagur
Myrkur dagur tíður er,
Þegar haustið á land sígur,
Þegar tunglið af himninum sjaldan fer,
og á því sést hver einasti gígur.

Þegar myrkur dagur á okkur skellur,
oft við verðum blá,
en þegar ljósið á okkur fellur,
sjást aðeins skýin grá.  
Jóhannes Geir Ólafsson
1992 - ...


Ljóð eftir Jóhannes Geir Ólafsson

Myrkur Dagur