

Hvítir veggir allt í kringum mig
og ljósið á þá skín
Hvítir veggir líta um sig
mynd þeirra hún dvín
Hvítur veggur sem þú starir á
er sá sami og miningin var
Hvítur veggur sem þú
horfir á er bara þar
Áttir hans koma þér nær
og þú skynjar þá
áttir hans koma að þér
og þú fjærlægist þá
Höfundur: Anton Kristinn Guðmundsson
og ljósið á þá skín
Hvítir veggir líta um sig
mynd þeirra hún dvín
Hvítur veggur sem þú starir á
er sá sami og miningin var
Hvítur veggur sem þú
horfir á er bara þar
Áttir hans koma þér nær
og þú skynjar þá
áttir hans koma að þér
og þú fjærlægist þá
Höfundur: Anton Kristinn Guðmundsson