Hvítir veggir
Hvítir veggir allt í kringum mig
og ljósið á þá skín
Hvítir veggir líta um sig
mynd þeirra hún dvín

Hvítur veggur sem þú starir á
er sá sami og miningin var
Hvítur veggur sem þú
horfir á er bara þar

Áttir hans koma þér nær
og þú skynjar þá
áttir hans koma að þér
og þú fjærlægist þá


Höfundur: Anton Kristinn Guðmundsson  
Anton kristinn Guðmundsson
1993 - ...


Ljóð eftir Anton

Hvítir veggir