Utangarðsstúlkan.
Allt svo saklaust líkt og í draumi.
Ég er barn í sveit og sælu, fylgi guðs taumi.
Þetta er minn heimur, alltaf friður.
Ekkert heyrist, nema náttúruniður.
Úr sveitinni fór og Reykjavíkurnætur vildi.
En þar lífið, mig ekki skildi.
Ég lenti á vegg, sem var mér um megn.
Fyrir sveitinni minni var ég gömul frekn.
Inn í gráan klefa var sett og lokuð þar.
Sálinn mín hafði hlotið, varanlegt far.
Ég rúmföt skar og um háls minn bar.
Kalli mínu flýti og um háls minn, kom far.
Mamma og pabbi fengu fréttir, um dauða minn.
Í sveitina þar sem sælan var kyrr, líkt og ég núna finn.
Á mynd í stofu er ég tveggja ára.
Saklaus, áttí lífið, án tára.
Mamma og pabbi, fyrirgefið mér.
Guð mig geymir í faðmi sér.
Hefði ég skilið að sveitin nærði mig.
Til ykkar komið, áður en snaran herti sig.
Ég er barn í sveit og sælu, fylgi guðs taumi.
Þetta er minn heimur, alltaf friður.
Ekkert heyrist, nema náttúruniður.
Úr sveitinni fór og Reykjavíkurnætur vildi.
En þar lífið, mig ekki skildi.
Ég lenti á vegg, sem var mér um megn.
Fyrir sveitinni minni var ég gömul frekn.
Inn í gráan klefa var sett og lokuð þar.
Sálinn mín hafði hlotið, varanlegt far.
Ég rúmföt skar og um háls minn bar.
Kalli mínu flýti og um háls minn, kom far.
Mamma og pabbi fengu fréttir, um dauða minn.
Í sveitina þar sem sælan var kyrr, líkt og ég núna finn.
Á mynd í stofu er ég tveggja ára.
Saklaus, áttí lífið, án tára.
Mamma og pabbi, fyrirgefið mér.
Guð mig geymir í faðmi sér.
Hefði ég skilið að sveitin nærði mig.
Til ykkar komið, áður en snaran herti sig.