barnið sem skildi
ég hafði alltaf haldið
að ég væri eitthvað annað
og meira
en maður

þar til ég fann svarið
í fræðsluefni
fyrir börn

ég heyrði þulinn segja
að kindur

væru rúnar

...

og ég skildi
 
Rúnar
1990 - ...


Ljóð eftir Rúnar

barnið sem skildi