

Takturinn horfinn, gatan hljóð
Taumlaust, úfið táraflóð
Fingur kaldir, í kinnum rjóð
Kunnug í minni þessi slóð
Augun skortir sinn eldmóð
Andardráttur eins og nýþung lóð.
Taumlaust, úfið táraflóð
Fingur kaldir, í kinnum rjóð
Kunnug í minni þessi slóð
Augun skortir sinn eldmóð
Andardráttur eins og nýþung lóð.