Kunnug slóð
Takturinn horfinn, gatan hljóð
Taumlaust, úfið táraflóð
Fingur kaldir, í kinnum rjóð
Kunnug í minni þessi slóð
Augun skortir sinn eldmóð
Andardráttur eins og nýþung lóð.  
María Hassing
1990 - ...


Ljóð eftir Maríu Hassing

Hvað hjartað veit
Kunnug slóð