

Eigi hjara
þeir sem berast á
rösknu og reyndu
komast síður í mark
því jafnvel tíminn
er afstæður
eða svo var mér sagt
dýrleiki kaffibollans
öðru nær í verðinu leynist
en svo það ekki gleymist
gildir það sama um ást
ástarsambönd
eru eins og skólaslit
þú útskrifast
en svo tekur við annað
sem jafnvel í ítrustu draumum
hefir þú ekki haft
von á
svo hafðu ekki áhyggjur
þótt eitthvað taki enda
því ólíklegt er
að það sem tekur við
verði hinu lakara
þeir sem berast á
rösknu og reyndu
komast síður í mark
því jafnvel tíminn
er afstæður
eða svo var mér sagt
dýrleiki kaffibollans
öðru nær í verðinu leynist
en svo það ekki gleymist
gildir það sama um ást
ástarsambönd
eru eins og skólaslit
þú útskrifast
en svo tekur við annað
sem jafnvel í ítrustu draumum
hefir þú ekki haft
von á
svo hafðu ekki áhyggjur
þótt eitthvað taki enda
því ólíklegt er
að það sem tekur við
verði hinu lakara