Langrækni
Fyrirgefnar syndir forðum,
finnur kall að frelsa andann.
Grúfir yfir gleymdum orðum,
græðgi auga glápir handan.
finnur kall að frelsa andann.
Grúfir yfir gleymdum orðum,
græðgi auga glápir handan.
Langrækni