

Miðaldra hjón
sitja í sófanum
hann með Ipad
hún með fartölvu
á hnjánum.
Þau gjóa augunum
af og til
á myndina
í sjónvarpinu
litli hundurinn
þeirra
liggur við fætur
frúarinnar
uppgefinn
eftir eril dagsins
en hjónin
halda áfram
að góna á
tölvuskjána
hann á
Ipadinum
hún í
tölvunni.
sitja í sófanum
hann með Ipad
hún með fartölvu
á hnjánum.
Þau gjóa augunum
af og til
á myndina
í sjónvarpinu
litli hundurinn
þeirra
liggur við fætur
frúarinnar
uppgefinn
eftir eril dagsins
en hjónin
halda áfram
að góna á
tölvuskjána
hann á
Ipadinum
hún í
tölvunni.