Barn.
Englar vita allt um ástina og vorið
og okkar innstu von og þrá.
Barnið kom yfir voginn á vængjum borið
vakið englar honum hjá.
Og seinna þegar hafið úfið ygglir
og ísinn rekur að þér inn.
Ástarengill hljótt af himni siglir
og huggar litla drenginn minn.
og okkar innstu von og þrá.
Barnið kom yfir voginn á vængjum borið
vakið englar honum hjá.
Og seinna þegar hafið úfið ygglir
og ísinn rekur að þér inn.
Ástarengill hljótt af himni siglir
og huggar litla drenginn minn.