

Jökullinn
svo ægifagur,
seiðandi,
fullur dulúðar.
Magnaður
töframáttur hans
er sem segull á
mátt hugans,
eins og
fagrar verur
í lokkandi dansi
er laða til sín
sálir okkar
og festa
í helgreipum
fegurðar
jökulsins.
svo ægifagur,
seiðandi,
fullur dulúðar.
Magnaður
töframáttur hans
er sem segull á
mátt hugans,
eins og
fagrar verur
í lokkandi dansi
er laða til sín
sálir okkar
og festa
í helgreipum
fegurðar
jökulsins.