

Það gripu í mig guðir
er gekk ég stigaþrepin.
Þeir sögðu mér það seinna
ég yrði líka drepinn.
Það gripu í mig meinin
ég mætti þeim í stigum.
Mætti þeim í mönnum
og mætti þeim í lygum.
Það grípur í mig gleði
er gamlir dagar rísa.
Er bláu djúpin blika
og ljósar nætur lýsa.
er gekk ég stigaþrepin.
Þeir sögðu mér það seinna
ég yrði líka drepinn.
Það gripu í mig meinin
ég mætti þeim í stigum.
Mætti þeim í mönnum
og mætti þeim í lygum.
Það grípur í mig gleði
er gamlir dagar rísa.
Er bláu djúpin blika
og ljósar nætur lýsa.