

Það svifu til mín sagnir
seint í desember.
Og vængjasláttur þeirra
vakti sorg hjá mér.
Og draumar minna daga
dreymdu þig svo ótt.
Mér fannst þú vera kominn
Kristur þessa nótt.
Og jólaljósin lýstu
og lengi bað.
Að frostrósir í ísnum
spryngju út í dag.
seint í desember.
Og vængjasláttur þeirra
vakti sorg hjá mér.
Og draumar minna daga
dreymdu þig svo ótt.
Mér fannst þú vera kominn
Kristur þessa nótt.
Og jólaljósin lýstu
og lengi bað.
Að frostrósir í ísnum
spryngju út í dag.